EGO

Þegar þig langar til að gera eitthvað en finnst eins og eitthvað sé að stoppa þig, eitthverjir "bakþankar" þá er egoið að tala við þig. Ég finn það sjálfur að ég er í eilífu baráttu við egoið ogað ég það eru svo margir hlutir sem mig langar að gera en flest allar hindranir eru þær sem ég set mér sjálfur.  Ég las það í Conversation With God að maður ætti að snúa við ferlið sem kemur að því að gera eitthvað þara segja í staðinn fyrir að hugsa vandlega hvað er betra að gera og rannsaka í hausnum bestu lausnina þá geriru það sem þér dettur fyrst í hug og síðan máttu hugsa hvað þú gerðir og hvað það þýðir osfrv. þannig ferðu framhjá egoið. Ég er ekki kominn svo langt! :)
Þú getur hugsað svona þegar þú ert orðinn frjáls frá öllum þarasegja þú losir við þessar þarfir sem þú ert búinn að búa til og ert í þessu "comfort zone" þegar þú hugsar það skiptir ekkert öllu máli að þú hafir ekkert að tapa og munt aldrei tapa í þessu lífi þá ertu kominn langt í ferðinni, þá veistu í raun hvað er til.

Við búum til allskonar hluti hérna á jörðinni til að geta upplifað og þessir hlutir eru raunverulegir fyrir ego-ið en sálin sér þetta ekki sem raunverulegt heldur það sem við höfum skapað til að geta haft gaman að leiknum því án þess værum við ekki að þessu. Þannig það er gagnlegt að ego-inu og það hjálpar þér daglega við vinnu og skóla en ef þú vilt komast frá því þá geturðu oftast fundið það með að taka eftir fyrstu hugsuninni sem kemur eða tilfinningu áður en hún fer í síu hjá ego-inu.

Mig langar að mæla með Ken Wilber og heimasíðuna hans, ég set hana upp hérna vinstra meginn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

The war of art er snilldarbók eftir steven pressfield og fjallar um egóið sjálfið og sköpunargyðjurnar.

Bók sem heldur betur galopnaði á mér augun um hvað er hvað og hvers vegna. Kíki a Ken.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 24.3.2007 kl. 18:11

2 Smámynd: Lúðvík Bjarnason

Takk fyrir uppástunguna! Gaman að fá tilögur og hluti sem maður á eftir að uppgvöta! Takk aftur ;)

Lúðvík Bjarnason, 24.3.2007 kl. 22:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband