6.5.2007 | 14:59
Tími...
hann fer
en kom aldrei
svo hljótt
en svo hratt
međ vindinum
og í rigningunni
í gegnum grasiđ
međ skýjunum
hann er allstađar
mundu ţađ
ţótt ađ ţú sjáir hann ekki
6.5.2007 | 14:59
hann fer
en kom aldrei
svo hljótt
en svo hratt
međ vindinum
og í rigningunni
í gegnum grasiđ
međ skýjunum
hann er allstađar
mundu ţađ
ţótt ađ ţú sjáir hann ekki
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.