19.5.2007 | 16:35
Tónlist og Friđur í Írak
Hérna er eitthvađ sem ég rakst á, rosalega falleg tónlist eftir Phillip Daniel međ fallegum bođskap ţetta er góđ andleg nćring og snertir mann.
Einnig er linkur hérna ţar sem Rabbi Micheal Lerner talar um ađ koma friđi í Írak hann er ritstjóri Tikkun blađsins sem er partur af Network Of Spiritual Progressive
Vona ađ ykkur eigi eftir ađ líka vel viđ ţessa hlekki!
Athugasemdir
takk fyrir ţetta, er búinn ađ hlusta á phillip í langan tíma og er ţađ dásamlegt. gott videoid med RML
Ljós til ţín kćri Júđvik og góđa nótt
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 19.5.2007 kl. 23:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.