Kerkyra - Corfu

Nu er buid ad lida ein vika sidan eg kom hingad, tad er buid ad vera mjog gaman og eg er buinn ad hitta fullt af folki, eg kynntist tremur bandarikjamonnum fra Californiu og er buinn ad hanga med teim sidan nuna tar sem teir voru ad taka ferju til Bari i Italiu og eru a heimleid. Vid vorum a tessu diskoteki sem er tarna i hostelinu og er kallad Palladium en tad er ekki mikid palladium legt vid tad, tetta er nokkurn veginn tannig tegar klukkan er ordinn 2030 ta fara allir ad borda i Palladium sem er innifallid inni verdinu a gistingunni og svo eftir tad er skruppid nidur i diskotek tar sem eru leigin sleazy diskotek log. Madur situr alltaf hlidinni hja odru folki tvi tegar madur kemur upp ta er farid med mann att ad atta manna bordi og tannig kynntist eg tessum bandarikjamonnum en einnig odru folki. Tar sidasta nottin var orugglega ein skemmtilegasta nottin herna tar sem mar dansadi af ser braekurnar a diskotekinu en eftir tad ta for eg og einn annar kaninn aftur til tar sem vid gistum og tar hittum vid mann sem er mjog serstok typa, hann er med kayak ferdir tar sem hann kynnir folki um griskagodafraedina sem er a tessu svaedi hann segist vera 32 ara og retired tar sem hann aetlar ad tileinka lifinu sinnu ad ferdast. Hann sagdi okkur tegar vid komum nidur ad vid aettum ad vara ut i sjoinn naktir og horfa a tunglausa og stjornubjarta nottina og einnig aettum vid ad gustla med hondum i sjonum og ta myndum vid sja svona "firefly" effect og tad var nakvaemlega tad sem vid gerdum! Og eitt tad skemmtilegasta sem eg hef gert herna og jafnvel skakadi svokallada "booze cruse" (segi fra henni naest)

Daginn eftir forum vid svo i kayak ferd med tessum manni sem var einnig rosalega gaman tar fekk madur ad fa ad taka adeins a tvi tar sem madur er buinn ad vera liggja eins og skata naestum tvi alla daga, vid fengum ad heyra sogur fra ymsum stodum og forum a eyju sem heitir Afroditaeyja. Tar fengum vid ad smakka drykk sem var um 80 prosent alkahol og kalladist Moonshine, tessi drykkur vaeri notadur i seremoniu sem ibuar i thorpinu tarna rett hja fara i og stendur i um 4 daga! Tessi eyja var ekki svo stor og eina sem var a henni var kirkja sem var um 300 - 400 ara gomul.

Annars tegar eg hef verid ad hvilast i solbadi ta hef eg verid ad hlusta a Tobias fra Crimson Circle sem vinkona min let mig fa og hefur tetta opnad ymsar dyr hja mer og einnig stadfest en fremur tad sem madur hefur lesid adur en bara med ytarlegum haetti en nog um tad i bili eg kem med tad frekar herna seinna.

Hafid tad gott!


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband