Í sandinum

Stjornurnar lystu upp himinum og nokkur stjornuhropu skutust til og fra, tar sat hann a strondinni a teppi. Hun sat a teppinu og song. Hun var med flettur i harinu sem dingludu med hausnum sem hun hristi vid takt vid tonlistina. Hann horfdi a hana, rett svo sa hana i myrkrinu en nogu mikid til ad sja hve falleg hun var. Hann hafdi adeins hitt hana fyrr um daginn tar sem tau hofdu verid saman i siglingu um grisku eyjarnar, hun hafdi komid fra italiu og sest vid hlidina hja honum. Hann blaeygdur eyjaskeggi var i 3 vikna frii akvad ad taka ser fri fra vinnunni og fara um midjardahafid aleinn. Vinir hans voru allir ad stofna fjolskyldur eda gatu ekki komid med honum. Hann hafdi svo sem ekkert amoti tvi ad ferdast einn tar sem hann var vanur tvi ad vera einn og tad var eitthvad sem honum likadi vel vid. Hun var med vini sinum tar sem tad var agust manudur ta voru allir italir ut ad ferdast, Grikkland er mjog nalegt og tar er enga stund ad fara med ferju yfir til Grikklands. Hun aetladi ad dveljast i viku med vini sinum, nybuin ur skolanum og ekki enn akvedin hvad hun vill gera. Henni langadi bara ad komast fra ollum skyldum og tvi ollu sem fylgir ad lifa akvednu lifi i Italiu. Hun taladi ekki mikla ensku en gat komist ad.
Hann byrjadi ad tala vid hana og tau nadu ad tala vel saman i nokkurn tima, en honum fannst samt svo erfitt ad gera sig skiljanlega en honum fannst samt tau eiga eitthvad sameiginlegt og ad innst inni fannst honum eitthvad kvikna tegar hann sa hana brosa til sin kannski hafdi hann loksins fundid tad sem hann var buinn ad vera leita ad i langan tima og ad tetta vaeri timinn ad tessi ferd sem hann akvad ad fara aleinn hafi haft einhverja thydingu.
 Tegar ferjan kom vid hofnina for folk ad tynast ut ur henni, hann spurdi hana hvort tau myndu hittast aftur hun bara brosti til hans og sneri sig vid og tok bakpokann sinn sidan sagdi hun eitthvad vid vini sina, hann sa hana ganga i burtu med tennan stora bakpoka og fann einmannaleikann koma oumbedinn i heimsokn.

Tegar hann sestist hja henni og heilsadi henni ta var hun ekki viss hver tetta var i fyrstu tarna i myrkrunu en stuttu sidar attar hun sig a tvi. Hun hefur farid a sama hostel og hann var i og tekid tar vinskap vid nokkra itala sem voru tonlistarmenn. Tad hafdi verid nokkud skonar diskotek um kvoldid a hostelinu og hun hafdi ekki filad tonlistina sem var spilud tar inni svo hun og vinir hennar asamt tonlistarmonnunum akvodu ad fara a strondina og spila tar tonlist, syngja og horfa a stjornuhrop. Hann aftur a moti hafi verid a diskotekinu og hitt tar folk sem hann hafdi kynnst a hostelinu tegar hann maetti, tau hafi drekkt mikid af raudvini og bordad tar mat sem var a hostelinu. A diskotekinu hafdi hann byrjad ad hugsa til hennar tar sem hann sa nokkur por vera dansa a golfinu, honum var ekki vel vid ad byrja hugsa svona til einhverja sem hann hafdi bara hitt i 5 klukkutima en hann fann fyrir einhvers skonar tengsl a milli teirra ad hann bara gat ekki haett ad hugsa um tessa italska stelpu sem var svo odruvisi en stelpurnar heima.

Hann reyndi ad muna itolskuna sem hun reyndi ad kenna honum fyrr um daginn en tad kom halfvandraedilega ut og um leid og hann aetladi ad fara tala vid hana frekar ta byrjudu tonlistarmennirnir ad syngja alla helstu italskaslagara og kaefdu ordin sem komu ut ur munni hans, hun brosti bara og for ad syngja med. Hann sat bara og hlustaði á meðan þá horfði hann á stjörnurnar sem voru svo bjartar að það mætti halda að englarnir höfðu ákveðið að halda ljósasýningu og einn hafi ákveðið að renna sér með ljósið og búa þar til stjörnuhrap. Er ástin þarna úti með stjörnunum eða hefur hún tekið sér samastað í maganum á honum. Hún er eins og sníkjudýr sem hefur ákveðið að búa sér til heimili í manni, hvernig fer maður að því að smitast svona auðveldlega. Eftir miklar vangarveldur þá rankar hann við sér og tekur eftir því að hún er farin. Hann leitar eftir henni og sér hana þar sem hún hefur tekið sér sæti hjá einum ítalanum sem var að spila á gítar, þau horfa á hvort annað þungt í augun á hvort öðru og brostu síðan. Hann fann að sníkjudýrið væri farið að vilja að brjótast út úr honum og öskra af sársauka, var hann kannski að dreyma? Var hann þarna nokkuð? Líkami hans hafi sameinast sandinum og rennd sér í sjóinn, hafði hann virkilega farið þessa ferð? Hafði hún brosað til hans eða bara skein sólin svona skært á augun á henni. 

Það var nótt og englarnir héldu partíið gangandi, hann fann sig vera ganga en var ekki viss hvort þetta væri fæturnir hans sem sáu um að færa hann til staðar.

Það eina sem hann vissi var að hann var kominn út í sjóinn og að sjórinn væri ekki svo kaldur þrátt fyrir allt.

 

 Sagan er skáldsaga og ekkert af henni gerðist í alvörunni


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

dásamleg færsla! lífið er ungt og lífið er fallegt !

þú nýtur þess að vera ! það er tími til alls, að mætast að gleðjast að sameinast !

AlheimsLjós til þín 

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 21.8.2007 kl. 08:25

2 identicon

Flott færsla :)

I am your father (IP-tala skráð) 21.8.2007 kl. 15:06

3 identicon

hahahahahah

fyndnasta færlsan þín

Kv Kristín

Kristín (IP-tala skráð) 22.8.2007 kl. 00:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband