Trú

Ég hlustaði á Gunnar sem er oft kenndur við Krossinn og Birgir sem skrifa á síðunni Vantrú vera tala um það sem hinn trúir á og sem annar trúir ekki á. Þetta fékk mig að hugsa mikið og aðalega hve erfitt það er að reyna breyta trú einhvers eða ekki trú eiginlega verð ég samt að vera sammála Gunnari einu að í raun er Birgir í trúarhópi sem trúir samt ekki neitt en er samt eitthvers skonnar trú... og í raun það sem Birgir er að segja að hann er ekki að trúa á þennan Guð sem er getið í Biblíunni sem birtir virkilega furðulega mynd af honum/henni og ég skil það vel, ég trúi ekki á þennan guð heldur og það eru margir sem gera það ekki heldur. Það þarf að skilgreina hann/hún/það betur og kannski að leyfa fólki að kynnast nýjum hugmyndum. En Birgir er með á hreinu hvernig Guð hann trúir ekki á og hann skilgreinir þessa týpu alveg en ég vona að hann Birgir kannski fengi að kynnast öðrum hliðum og aðra möguleika á Guði.  Persónulega gæti ég aldrei reynt að snúa einhvern að eitthverri "trú" því virðing mín fyrir ákvörðun annars fólk er það mikil að mér myndi aldrei detta það í hug en ég væri til að kynna það fyrir annað fólk ef það væri opið fyrir það.

Þeir voru báðir með rökfærslur um að þetta og hitt væri ekki rétt og annað rangt, hvorugur komst á þeirri niðurstöðu að þeir höfðu báðir rangt fyrir sér eða rétt. Ég hefði sagt að það er ekkert rétt eða rangt í einni mynd til, heldur er þeta eitthvað sem við túlkum, gerum og samþykkjum. Ég held að við öll getum verið sammála því að það sem er rétt hérna er kannski rangt annarsstaðar og þá í raun væri ekkert til sem væri rétt eða rangt. Það sem ég hef svolíti ámóti er virðingaleysi hjá fólki á því sem aðrir trúa kannski á en gera ekkert annað en að drulla yfir það og hlægja síðan við verðum að leyfa fólki að hafa sína trú (hvort það sem er trú eða vantrú) og það væri ekkert sem annar getur gert til að breyta skoðun hins ef hinn aðilinn samþykkir það ekki.

En annars skora ég fólk til að víkka sjóndeildarhringinn og ef það finnst eins og það vanti eitthvað þá er svo mikið af góðu lesefni til og ég held að fyrst bókinn Conversation With God væri góð byrjun hún svara mörgum spurningum og gefur annan perspective á lífið og síðan er líka spurning hversu meðtækinlegur ertu þessum upplýsingum hvað er það sem breytir skoðunum þínum ert það ÞÚ sjálfur eða er það eitthvað annað sem kemur utan frá. Ennig eru fleiri bækur þarna sem er hægt að lesa og vefsíður hérna er ein t.d. 

http://spiritlibrary.com/cl/uriel-heals/2007/are-you-lost-in-the-world/

Við verðum að byrja að hætta hugsa rétt eða rangt og byrja að hugsa hvað virkar fyrir mig? Því við kannski sjáum ekki heildarmyndina og kannski er ástæða fyrir því að meðvitund hugars okkar er ekki eins víð og að við sjáum bara hvað er rétt og hvað er rangt og reynum að bjarga öðrum frá "víti" einhvers annars reynum heldur að sýna skilning og í raun þarf ekki að bjarga neinum heldur sýna fram aðrar leiðir (sem er kannski ekki rétta né ranga) sem komast hraðar á þeirri takmarki sem við viljum ná. Og til þess að við getum byrjað á því þurfum við að byrja á byrjunarpunktinum þara að segja okkur sjálfum. 

Eins og Gandhi sagði til að breyta heiminum þarftu að breyta sjálfum þér...  


Breyting meðvitundar...

Það er svolítið merkilegt hvernig maður fjarlægist fólki sem maður átti svo mikið saman með hérna áður fyrr en síðan endar þetta fólk sem hálfgerir fortíðardraugar, við erum alltaf að breytast á hverjum einasta dag. Það er sérstaklega áhugavert þegar maður er í partí með fólki sem maður hafði eitthvað sameiginlegt áður fyrr en núna þá finnur maður það ekki lengur þótt maður langi til að vera þessi fortíðar ég þá er hann löngu farinn. Ég fyllist stundum eins og sumir þessa fortíðarþrá og finnst eins og tíminn ætti að vera kjurr og slaka aðeins á! En svo er ekki, maður verður að sætt sig við þessa þróun sem gerist hjá öllum. Ég hef oft fundist ég vera út undan og þar með leitað til fólks sem eru í sömum hugleiðingum og ég. Það hefur verið erfitt að opna sig upp stundum þar sem orði mín ná sjaldan að grípa það sem tilfinningar eða hugsanir eru að segja en ég í minni einlægni reyni stundum að lýsa því þar hefur maður stundum öfundað tónlistarmenn eða þeir sem geta komið tilfinningum sínum einhvern veginn á framfari. En allavega þá finnst mér oft þurfa leika einhvern annan einstakling stundum en sá sem ég er í raun það er náttúrulega skelin sem ég nota til að opna sig ekki, Neale Donald Walsch talar um transparency að koma algjörlega hreinn og beinn og að fólk ætti að byrja að opna sig og vera hreinskilin við hvort annað, þetta er eitthvað sem mér finnst erfitt og er engan veginn að nota þetta sem practice. Ég á svo margt eftir að læra og skilja. 

Ég er varkár að opna mig ekki við öllum því maður er viðkvæmur við alskonar skotum sem ég veit að geta ekki sært mig nema að ég leyfi þeim það því ég hef alltaf valdið... en blekkingin er til staðar og þetta er væntanlega bara eitthvað sem ég þarf að takast á, þetta er skrýmslið sem ég þarf að vinna. Maðu er eins og barn sem óttast um að það sé skrýmsli undir rúminu eða inní skápnum maður lætur blekkinguna sem maður býr til ótta sig lang mest. En ég held ég sé á tímamótum og finn að þessar breytingar sem verða eru til þess að maður áttar sig á því, ég hef fulla trú á því að fólk er að pæla í þessu er að skoða sjálfan sig og finna lausnir sem virka fyrir sig og alla þá sem eru í kringum það. Við höldum áfram að þroskast og lífið veitir okkur öll þau verkfæri sem við þurfum til að takast á það þetta er eins og þú ert í íslenskri glímu þú ert með höldunar en nú er bara spurning hvernig ætlarðu að nota þau og hvaða bragð ætlar þú að nota til að "fella" lífið.. nei þú kannski fellir það ekki en þú nýtir þér það þú þarft bara að vera meðvituð um það. En spurning hvort leið mín sé að opnast fyrir öllum það verður erfitt en ég er kannski að taka örlítið hænuskref með þessu bloggi ég veit ekki. Vona að þið hafið haft það gott!

 

 


The Fountain

Sá mynd sem heitir The Fountain

fountain

 Ég verð að segja að þetta er ein af fallegustu myndum sem ég hef séð þótt hún kannski skákar ekki Pan's Labyrinth sem nún ein af mínum uppáhaldsmyndum sem ég hef séð en núna er ég að tala um The Fountain(þessi færsla fer núna að verða að kvikmyndagagnrýni) Já allavega þá fjallar þessi mynd um mann sem stundar rannsóknir um að finna eilíft líf og á meðan er konan hans veik en mig langar eiginlega ekki að segja mikið um plottið á myndinni það er eins og vinkona mín sagði þú verður eiginlega að horfa á þessa mynd sjálfur og mynda þér skoðun og ég verð eiginlega að segja sama við ykkur sem lesið þetta horfið á þessa mynd með opnum huga ekki láta egoið taka yfir. Einnig fannst mér tónlistin í þessari mynd vera rosalega góð.
Eitt þó ég veit ekki hvernig þið getið nálgast þessa mynd þar sem ég fékk hana "lánaða" og þið gætu kannski fengið hana "lánaða" líka á netinu en hún er allavega ekki á neinum vídeoleigum á íslandi nema þið vitið um eitthverja leigu sem er með þessa mynd, ég reyndar hef ekki kannað allar leigurnar en ef þið vitið um eitthverja leigu sem er með þessa mynd endilega látið mig vita!

 

imdb.com um myndina

 

Ég síðan hvet ykkur til að fara á www.unicef.is og gerist heimsforeldri!


Já en ekki Nei

Hvernig væri það ef við gleymum öllu og byrjum upp á nýtt? Hvernig haldiði að heimurinn væri? Ef við endurskrifum söguna og gerum hana þannig að það virkar fyrir okkur. Við erum alltaf að breytast og það er að verða talsverð breyting núna í heiminum ekki í 3. víddar skilningi heldur í hugsun og í öðrum sviðum og víddum. En þessar breytingar gerast hægt en gerast þó og á meira segja á Íslandi hef ég tekið eftir þessu, fólk sem er byrjað að stiga upp og segja það sem það finnst og hvað í raun virkar fyrir okkur. Fólk er að vakna úr værum blundi það er að ganga út og kallar hér er ég og þetta er ég og svona vil ég vera! Ég get ekki verið annað en þakklátur og bjartsýnn á það sem er að gerast og ég hlakka til að fá að hitta fleira fólk sem er á sama máli. 

Ég hef oft velt því fyrir mér hvort aðrir bæru svipaðar hugsanir og skoðanir og ég eftir að hafa lesið Samræður við Guð þá opnaðist nýr heimur en sá heimur var innra með mér en núna er ég að vonast að hann fari að birtast að utan og að líkaminn verði ekki eitthver skel heldur endurspeglun á því sem er að gerast innra með mér en ég veit að það er langur vegur og ýmislegt sem ég þarf að gera og vera áður en það næst. Andlegur metnaður er eitthvað sem ég þarf að sinna og gera meira af eins og t.d. að hugleiða meira það gefur mikinn andlegan styrk og orku til að tileinka sér daginn meira og ekki vera að falla í skugga neikvæðina.

Neikvæðnin er rosalega slæmt og hefur um leið áhrif á fólk þetta sjáum við á hverjum degi hve jákvæðni getur skapað svo gott andrúmsloft, þetta er rosalega einfalt en gleymst svo fljótt. Það hefur engin áhrif á líðan þína nema þú sjálfur þú getur alltaf skipt um skoðun. Þú hefur valdið engin annar til að breytast til að mótast og byrja hugsa jákvætt. 


Ert þú ÞÚ?

Erum við í pattern? Er mynstrið sem við lifum í alltaf það sama? Kennum við sömu hlutina eða breytum við þeim? Leyfum við fólki að hafa aðrar skoðanir? Ég hef alltaf öfundað þá sem hafa getað brotist út úr þessu svo kallaða rútínu eða patterni þá sem þora og gera hlutina öðruvísi en aðrir. Gera eitthvað sem þeim finnst gaman að gera, tökum t.d. mann sem situr og lokar augunum eitthver myndi segja þessi maður er ekki að gera neitt og þetta væri tilgangslaust og hann ætti nú að fara að gera eitthvað en í raun er hann að gera eitthvað... hann þarf ekkert að gera neitt heldur ER hann eitthvað og orkan og hugsanirnar sem flæða um hann eru hlutir sem eru að gerast og hann er sá sem veldur því.
Það væri gaman að vera í veislu og ein algengasta spurningin er: "hvað ert þú að gera?"  og ef eitthver myndi segja jaaa ég er að íhuga núna og ég geri það flest alla daga og stundum get ég meira segja farið og flogið úr líkama mínum...  það væri gaman að sjá viðbrögðin við þessu.
Gerðu það sem þig langar að gera! Það er mergur málsins, ekki láta aðra segja þér hvað þú ættir að gera heldur vertu einbeitt(ur) á markmiðinu og láttu það gerast því þetta er allt í þínu valdi. Það er engin ein rétt eða röng leið að hlutnum. Þótt önnur leiðin er kannski styttri þá er hún ekki endilega rétta leiðin.

 

Don't forget: Your purpose on Earth is to evolve to your highest possible state of being

 Þú ert þú! Þú gerir ekki Þú, þú talar ekki þú heldur þú ERT þú og mundu að það ertu! Og í raun ætti það að skipta mestu máli og ætti að vera spurja að því þegar maður hittir einhvern í veislu. 

Ert þú ÞÚ? Eða ertu búinn að ákveða hver þú ert? Og hvað ætlarðu að vera til að vera ÞÚ?

Er eitthver ruglaður núna? :)  


My intention

Langar að deila þessu með ykkur ....

 Mæli síðan að þið skráið ykkar áætlanir... 

The Bridge ~ Step 62 ~ The Bigger Picture

Truly, life is immortal. There is no beginning and no end

Every now and then, when I feel myself starting to get a little restless, I ponder the bigger picture for awhile. The first thought that usually comes to mind is that this Earthly existence is but one reality out of an infinite number of realities I could have chosen to take part in. Then I think that out of all the possible scenarios available to me, this one is just about as interesting and exciting as it gets.

What other place could I have entered as innocent and helpless as this one? Where else could I find the beauty and diversity of Beings as are here on the Earth? And where else offers the challenges which, according to the Mayan Calendar, include not only a total shift in this lifetime in the way humanity thinks and acts, but also a much larger shift in the whole cosmos that is almost unimaginable in its breadth and scope? Truly, we sit on the cusp of an age where anything can happen!

I don't know about you, but I feel very grateful to be here. Even when things aren't going my way, I look around and can't help but think what a beautiful place this is and how amazing it is that I get to be here at this time to unravel the wondrous mysteries of life.

"Once we've taken heart and learned to trust in our power, the next step is to stretch our imagination and know that we can create anything that we can think of. When we go beyond the bounds of our old, consensus reality, whole new realms open up before us. We can have leaders who are kind and beneficent; we can clean our air and water in a matter of days; we can enjoy free energy, free food, free shelter, free everything! A life of total comfort is available to anyone who is willing to shed their old thinking processes."

From The Highest Light Teachings

My Intention for today is:

I Intend that I feel blessed to be here.


 
 

 

 

We encourage you to pass this message along to your list of friends. If this message was forwarded to you from a friend, you can go to http://www.intenders.org/bridge2.cfm to sign up for the New Expanded Intenders Bridge Series and Bridge Notebook.

 


The Peaceful Warrior!

Vá ég fæ oft stundum gæsahúð en þegar ég horfði á trailerinn á þessari mynd þá held ég hafi næstum því breyst í gæs. Þetta er mynd eftir bókinn The Peaceful Warrior sem ég hef nú ekki lesið og hef ekki heyrt um fyrr en ég fékk póst frá zaadz og bara að sjá trailerinn og lesa um hvað bókin er þá breyttist ég í gæs ekki nóg með það var "vinkona" mín Sia að syngja í trailerinn það gerði algjörlega útum mig úff ég verð að ná mér niður... það er verið að gefa miða á þessa mynd núna í bandaríkjunum, staðinn fyrir að spreða mikinn pening í auglýsingar og svoðleið þá ætla þeir að gefa miða á þessa mynd til að láta síðan fólkið auglýsa sem er alveg drullu sniðugt concept og sýnir að breytingar eiga sér til staðar og meira segja í Hollywood!

Þessa mynd verðum við að fá til Íslands! Við verðum að fá bíóin til að sýna fleiri svona myndir! Myndir til að vekja fólk úr djúpum svefni, myndir sem vekja upp ákveðnar tilfinningar!

 

 
cap
Free Tickets to Peaceful Warrior 


Everyone? Exciting news!

Tomorrow, Peaceful Warrior is opening nationwide.

There's an awesome story behind this release, but more on that later. :) The important thing is that we're inviting you to see it--for free--this weekend.

All you need to do is visit this link, collect the tickets (you can get a bunch for you and your friends), and bring them to the theater of your choice. (they’ve already given away 900,000+ and it’s time for you to grab yours!)

And then come back and we'll tell you about the rest. ;)


Ready? Great.

Remember when the movie version of Dan Millman's book, The Way of the Peaceful Warrior first came out last year? It had a successful limited release, but then went 'underground.' Incredibly, though, Universal Pictures opted to revive it--something that's happened only twice before in the history of Hollywood production.

That itself is pretty cool, but there's something even more unique about the story of the film.

Universal understood that Dan's message couldn't really be captured in a quick trailer or through a slick advertising campaign, and so, instead of using up their marketing budget on promotional billboards, they decided to spend it on the audience instead... spreading the message by giving the movie away.

If that's not conscious capitalism in action, we don't know what is. ;)

So go on! Collect your tickets! (If you've not heard of the film, you're in for a treat--Peaceful Warrior is the semi-autobiographical story of Dan Millman's extraordinary experience with an unlikely spiritual mentor... and it's seriously inspirational.) Then check out the Zaadz Peaceful Warrior pod, or put out the word to other Zaadzsters in your area to meet up for a screening. It's the perfect opportunity to get to know each other. Zaadzsters rock--if we do say so ourselves.

In service, enthusiasm, and love...

The Zaadz Team.

PS. Please pass this email on to your friends! Just hit forward and let them know about the tickets--and Zaadz! If you're not a member, just click here. We'd love you to join us in being the change :)
bottom
Spread the love! Share this message with your friends!Got feedback? Just hit reply!
shadow
Subscribe | Unsubscribe | Contact Us

Privacy Policy: We are committed to protecting your privacy and will never share, rent or sell your personal information to third parties. You may automatically unsubscribe from this mailing by visiting here.

Zaadz, Inc.: PO Box 929, Topanga, CA 90290, US
Powered by Zaadz
This Newsletter Powered by Zaadz


Á þetta að vera svona eða...

Ég hélt stundum að þegar maður planar eitthvað þá er það þannig og ekkert mun fara úrskeiðis en maður er fljótur að sjá þannig er það ekki alltaf, og það er eftir er ekkert nema erfiðar ákvarðarnir sem liggja og naga mann, sem vog vildi ég helst liggja í rúminu og þurfa ekki taka neinar ákvarðanir og sérstaklega erfiðar ég þarf að fara í gegnum hlutina milljón sinnum áður en ég tek ákvörðun. Fyndasta við það er að í mér búa nokkrar persónur, ein persónan vill spara og vil helst gera sem minnst í málinu önnur segir gerðu það þótt það hafi svona útkomu! Síðan er hin sem er nokkurn veginn sama um hvað skal gera í málinu og vil helst sitja og horfa á nýjasta þáttinn í Heroes. 

Til dæmis var ég búinn að plana ferð til Ítalíu og fara síðan til Albaníu og hitta þar vinkonu mína sem ég kynntist þegar ég var í skóla í usa en ég komst að því núna að hún kemst ekki í ágúst sem við vorum búin að ákveða og ég er búinn að fá úthlutað frí frá vinnunni á þeim tíma og ég vil helst fara á þessum tíma því ég vildi ekki missa af júní og júlí mánuðinum á íslandi.

En þannig er það og maður verður bara að taka því og gera eitthvað annað, ég ætla út það er alveg víst en ég þarf að endurraða ferðina mína, spurning hvort maður taki ekki Snoopy köttinn minn með ;) veit samt ekki hvort hann væri til í það. Ég ætti samt ekki að hafa áhyggjur að hafa engan félagsskap þar sem þessar þrjár persónur inní mér eru fjandi mikill félagsskapur, fyrsta væri samt í fýlu því hún væri ekkert til að fara út þar sem það getur kostað mikinn pening sú númer tvö væri allan tímann að reyna sannfæra nískupúkann að þetta væri ekkert svo dýrt og svo til lengri tíma þá væri sá níski kominn með samviskubit yfir þvi að hafa ekkert gert um sumarið svo væri sá þriðji sem bara fer þar sem hinir fara og pælir í því hvort það sé ódýr bjór þarna eða hvort það sé eitthver strönd.  

Öss ég held ég verð aldrei einmanna!


Á ég að hrökkva eða stökkva?

Ég er að pæla að kaupa mér miða til London og fara síðan til Brimingham á þetta http://www.worldoneness.org.uk/Site/Pages/Schedule.aspx ... 

Nú er spurning á maður að gera það? 


Pæling...

Vandamálin sem herjar á okkur er ekki að utan heldur að innan og eina leiðin til þess að eiga við þau er að byrja að innan. Það á við eiginlega við öll vandamál sem herjar á okkur við erum svo upptekinn við dagskrána sem fylgir okkur á hverjum degi að við eigum til að gleyma þessu svo við sækjum hjálp og þessi hjálp bendir okkur alltaf á það sama.... hvað er innra með þér? Þú ert aldrei ein(n) og einmannaleikinn er blekking sem þú notar til að upplifa eitthvað mjög sterkt þetta er bara leikur og í raun er þetta ekki raunverulegt heldur eitthvað sem við búum til. Við erum alveg mögnuð það er engin vafi á því en við höfum ekki það skilningarvit til að sjá hversu mögnuð við erum í raun. Ef við værum með víkkað skilningarvit þar sem við sæjum okkur sem eina heild og hver sem er sem væri í kringum mann væri fjölskylda mans hvernig haldiði að heimur væri?

Ein vinkona mín bendir mig alltaf að sjá hlutina í öðru formi en þessu týpíska þrívíddar formi, hún hefur rosalega vitneskju að geyma hún sendi mér þennan link einu sinni.

http://spiritlibrary.com/cl/uriel-heals/2007/are-you-lost-in-the-world/

 

 

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband